Toyota BT logo         Kalmar logo

 

Toyota

Lyftarar

Toyota Industrial Equipment og BT sameinuðust árið 2000, þegar Toyota keypti BT verksmiðjuna, og saman mynduðu þau Toyota Material Handling, sem er nafnið enn þann daginn í dag.

 

Með yfir 100 ára reynslu í vöruhúsalausnum, hefur Toyota Material Handling orðspor fyrir hágæða tæki, framúrskarandi þjónustu og heildarlausnum fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Drifkraftur bæði Toyota og Kraftvéla er einfaldur, að einfalda vinnuferli, hámarka afköst notandanns og bjóða uppá framúrskarandi þjónustu.

 

Lyftarasvið Kraftvéla hefur uppá að bjóða allt það sem þinn rekstur gæti þarfnast, allt frá einföldum vöruhúsatækjum uppí stærstu gaffal- og gámalyftara frá Kalmar.

 

 

 

 

 

 

Brettatjakkar

Rafm.brettatjakkar

Rafm.staflarar

TiltínslutækiBrettatjakkar


Rafmagnsbrettatjakkar


Rafmagnsstaflarar


Tínslutæki
BT býður uppá breitt
Rafmagnsbrettatjakkarnir
Rafmagnsstaflararnir frá
Tiltínslutækin frá BT
vöruúrval brettatjakka
frá BT eru fáanlegir með
BT eru fáanlegir með
eru fáanleg í öllum
þar sem hægt er að velja
lyftigetu allt frá 1.300kg
lyftigetu allt frá 800kg
stærðum og geta farið
fjöldan allan af
uppí 3.000kg.
uppí 2.000kg.
með ökumann í allt að
mismunandi útfærslum.


12 metra tínsluhæð.


Hillulyftarar

VNA

Rafmagnslyftarar

DísellyftararHillulyftarar


Þrönggangalyftarar


Toyota rafmagnslyftarar


Toyota dísellyftarar
Hillulyftararnir frá BT
Þrönggangalyftararnir frá
Rafmagnslyftararnir frá
Dísellyftararnir frá Toyota
er vinsæll valkostur hér
BT bjóða uppá að
Toyota eru fáanlegir með
eru fáanlegir með lyftigetu
á landi og geta lyft vörum
ökumaðurinn sæki vörur
lyftigetu frá 1.000kg uppí
frá 1.500kg uppí allt að
í allt að 12,5 metra hæð.
í allt að 14,8 metra hæð.
allt að 8.500 kg.
8.000kg.


Hægt er að velja á milli
þriggja eða fjögurra hjóla.


Dráttartæki

Weidemann

Kalmar lyftarar

Kalmar gámalyftarar 2Dráttartæki


Weidemann skotbómulyftarar


Kalmar gaffallyftarar


Kalmar gámalyftarar
Bæði BT og Toyota bjóða
Weidemann býður uppá
Kalmar bjóða uppá bæði

Kalmar gámalyftararnir
uppá dráttartæki, þar sem fjölbreytt vöruúrval
rafmagns- og dísellyftara

eru fáanlegir bæði sem
BT eru minni tæki og draga skotbómulyftara allt frá

með lyftigetu frá 5 tonn

tómgámalyftarar með
mest 3.000kg þá eru Toyota 800kg lyftigetu uppí

uppí allt að 52 tonn

10 tonna lyftigetu og líka
tækin stærri og draga
2.700kg lyftigetu meðsem gámalyftarar með
mest 49 tonn
6,1 metra lyftihæð45 tonna lyftigetu
Kalmar dráttarbílar

Kalmar dráttarbílar


 
 
 Kalmar eru með fjölbreytt


úrval af dráttarbílum og

geta boðið uppá ymsar

stærðir og gerðir, til dæmis

val á milli 4x2 og 4x4.

.

.

Linde lyftarar - Jungheinrich lyftarar - Caterpillar lyftarar - Still lyftarar - BT lyftarar