21.8.2015

Nýr Sandvik forbrjótur og Komatsu beltagrafa

Í tilefni afhendingar á nýjum Sandvik QJ341 forbrjóts og Komatsu PC240LC-10 beltagröfu ákváðum við í Kraftvélum að gera okkur glaðan dag og héldum við opið hús í tilefni dagsins.

18.8.2015

Vífilfell fá afhenta 6 nýja lyftara

Í ágúst mánuði fengu Vífilfell afhenta 6 nýja lyftara frá Kraftvélum.

11.8.2015

Nýr þjónustustjóri Kraftvéla

Bjarmi Guðlaugsson hóf störf hjá Kraftvélum þann 1. ágúst sem þjónustustjóri og tekur hann við starfinu af Stefáni Gestssyni sem tók við stöðu fjármálastjóra fyrirtækisins.

28.7.2015

Gísli Jónsson ehf lyftuleiga fá afhenta Komatsu PC09

Gísli Jónsson ehf lyftuleiga keypti nýverið nýja Komatsu PC09 til þess að bæta við leiguflotann sinn.

Iveco Daily - sendiferðabíll ársins 2015