31.1.2016

Lýsi fær nýjan Iveco Stralis

Undir lok síðasta árs fékk Lýsi hf afhentan nýjan Iveco Stralis dráttarbíl.

22.1.2016

Þrír nýir starfsmenn

Í janúar hófu þrír nýir starfsmenn störf hjá Kraftvélum og bjóðum við þau hjartanlega velkomin í fjölskylduna

20.1.2016

Viðburðarmyndband Kraftvéla 2015

Árið 2015 var viðburðarmikið fyrir okkur í Kraftvélum og ákváðum við að útbúa myndband til þess að stikla á stóru á árinu sem leið.
Lesið nánar til þess að nálgast myndbandið.

15.1.2016

Nýr CaseIH Farmall A á Austurland

Í vikunni afhentum við nýja CaseIH Farmall A dráttarvél hjá umboðsmanni okkar á Egilsstöðum.

Stiklað á stóru 2015