1.10.2015

Árshátíð Kraftvéla í Edinborg

Sökum frábærar mætingar á árshátíð Kraftvéla í Edinborg gæti reynst erfitt að ná til Kraftvéla símleiðis föstudaginn 2. október.

19.9.2015

Weidemann skotbómulyftari á Þorvaldseyri

Feðgarnir Ólafur og Páll keyptu í síðustu viku nýja Weidemann skotbómulyftarann sem hefur slegið svo rækilega í gegn.

7.9.2015

Faxaflóahafnir kaupa nýjan Iveco Daily pallbíl

Fyrir nokkrum vikum fengu Faxaflóahafnir afhentan nýjan Iveco Daily pallbíl.

31.8.2015

Olíudreifing fá nýjan Iveco

Fyrr á árinu fengu Olíudreifing afhentan nýjan Iveco Stralis vörubíl frá Kraftvélum.

Nýr Iveco Eurocargo - sendiferðabíllinn sem borgin elskar